Dagskrá

LISTÞRÆÐIR - MÁLÞING Í LISTASAFNI ÍSLANDS

  • 16.1.2021, 10:00 - 12:00, Listasafn Íslands

LISTÞRÆÐIR - MÁLÞING Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Listasafn Íslands efnir til málþings í tilefni af sýningunni Listþræðir.
Málþingið verður haldið í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg 7, laugardaginn 16. janúar kl. 10.
Aðgangseyrir að safninu gildir, ókeypis fyrir meðlimi Selmuklúbbsins. 

ATH: Vegna samkomutakmarkana er nauðsynlegt að skrá sig á viðburðinn með því að hringja í síma 515-9600. 

Dagskrá

10:00
Ávarp safnstjóra

Harpa Þórsdóttir 

10:10 
Um Listþræði 
Dagný Heiðdal, sýningarstjóri

10:20
Pólitísk skilaboð með þráðum - textíll og jafnréttisbarátta kynjanna

G.Erla / Guðrún Erla Geirsdóttir, listfræðingur og myndhöfundur

10:50
Þráðlist í samtímanum
Hugleiðingar um faglegt flæði milli hönnunar, handverks og listar 
Lilý Erla Adamsdóttir, myndlistarmaður og deildarstjóri textílbrautar í Myndlistarskóla Reykjavíkur

11:20
Að forma þráð

Guðrún Gunnarsdóttir, myndlistarmaður

11:50
Spurningar og umræður

12:05
Málþingi lokið


Fundarstjóri: Ragnheiður Vignisdóttir, Listasafn Íslands.

Hér má lesa nánar um sýninguna Listþræðir.

Viðburðinum verður streymt á Facebook-síðu Listasafns Íslands.