MÁLÞING - BERANGUR
BERANGUR - MÁLÞING Í LISTASAFNI ÍSLANDS
Listasafn Íslands
efnir til málþings í tilefni af sýningunni Berangur / Georg Guðni
Málþingið verður haldið í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg 7, laugardaginn 13.
mars kl. 10.
Aðgangseyrir að
safninu gildir, ókeypis fyrir meðlimi Selmuklúbbsins.
ATH: Vegna samkomutakmarkana er nauðsynlegt að skrá sig á
viðburðinn með því að hringja í síma 515-9600.
Hér á sjá nánari upplýsingar um sýninguna:
https://www.listasafn.is/syningar/berangur
Dagskrá
10:00
Skítugir fingur
Einar Garibaldi Eiríksson, listamaður og sýningarstjóri
10:30
Á milli myndar og málverks. Svipast um í
heimi Georgs Guðna
Anna Jóhannsdóttir, listfræðingur
11:00
Að mála loftið –
landslag sem andrúmsloft
Guðbjörg R. Jóhannesdóttir , heimspekingur
11:30
Spurningar og umræður
11:45
Málþingi lokið
Fundarstjóri: Ragnheiður Vignisdóttir, Listasafn Íslands.