Dagskrá

MÁLÞING - HALLÓ, GEIMUR

  • 27.11.2021, 10:00 - 12:00, Listasafn Íslands

HALLÓ, GEIMUR - MÁLÞING Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Listasafn Íslands efnir til málþings í tilefni af sýningunni Halló, geimur.
Málþingið verður haldið í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg 7, laugardaginn 27. nóvember kl. 10.

Aðgangseyrir að safninu gildir, ókeypis fyrir meðlimi Selmuklúbbsins.
Reglum um fjöldatakmarkanir er framfylgt með talningu gesta.

Nánari upplýsingar um dagskrá berast síðar.

Dagskrá

10:00
Halló, geimur
Guðrún Jóna Halldórsdóttir og Ragnheiður Vignisdóttir, sýningarstjórar

10:15
Benedikt Hjartarson, prófessor í bókmenntafræði

10:45
Kristinn E. Hrafnsson, myndlistamaður

11:15
Geimur og heimur í hönnun
Elísabet V. Ingvarsdóttir, hönnunarsagnfræðingur

11:45
Málþingi lokið

Fundarstjóri: Vigdís Rún Jónsdóttir, Listasafn Íslands.

Hér á sjá nánari upplýsingar um sýninguna:
https://www.listasafn.is/syningar/hallo-geimur