Dagskrá

A KASSEN - Pallborðsumræður um falsanir og frumverk

  • 14.2.2015, 15:00 - 16:00, Listasafn Íslands

Pallborðsumræður um fölsuð listaverk og frumverk verða 14. febrúar kl. 15:00 í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg 7.

Þátttakendur eru: A Kassen (Christian Bretton-Meyer, Morten Steen Hebsgaard, Søren Petersen og Tommy Petersen), Jonatan Habib Engqvist, sýningarstjóri A Kassen, Davíð Örn Halldórsson og Halldór Björn Runólfsson, safnstjóri Listasafns Íslands.