ANDRÝMI Í LITUM OG TÓNUM „FRANSKT SUMAR“

11.7.2016

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin.

Aðgangur er ókeypis.Efnisskrá:

Francis Poulenc (1899 – 1963)

Mouvements Perpétuels

I. Assez modéré

II. Trés modéré

III. Alerte

Jacques Ibert (1890 – 1962)La meneuse de tortues d´orLe Petit ane blancDans la maison tristeLa cage cristalLamarghande d´eau fraicheLe cortége de BalkisFrancis – Paul Demillac (1917 - ?)I – SicilienneII – SonnerieIII – Aprés une page de RosardIV - RondeFlytjendur:Karen Erla Karólínudóttir - flautaSvanur Vilbergsson - gítarTónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði Menntamálaráðuneytisins.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17