BÓKIN SEM BEÐIÐ HEFUR VERIÐ EFTIR!

25.3.2019

Bókin sem beðið hefur verið eftir! Ný bók frá Listasafni Íslands með umfjöllun um 130 valin verk úr safneigninni ásamt ljósmyndum. Bókin gefur innsýn í þann mikla menningararf sem safnið varðveitir og er fróðleiksnáma fyrir almenning, nemendur í listasögu og áhugafólk um íslenska myndlist. Tilvalin gjöf!Bókin er á íslensku og ensku. Bókin er 288 síður. 

 

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17