BREYTTUR OPNUNARTÍMI Í SÖFNUNUM

22.9.2015

Athugið að nú er kominn vetrartími í Listasafni Íslands, Safni Ásgríms Jónssonar og Listasafni Sigurjóns Ólafssonar.

Nánar um opnunartíma og verð sjá hér

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4), lokað í húsi Ásgríms Jónssonar á virkum dögum yfir vetrartímann