Dagskrá á sumardaginn fyrsta í Safni Ásgríms Jónssonar við Berstaðastræti 74.20. apríl – kl. 14.00 - 15.30. ELD-LITASMIÐJADagskrá fyrir börn á aldrinum 9 - 12 ára í tengslum við sýninguna Ógnvekjandi náttúra sem nú stendur yfir.Málað og teiknað í vinnustofu listamannsins. Unnið verður út frá frásögn Jóns Steingrímssonar, eldklerks um hluta Skaftárelda árið 1783.Engin skráning nauðsynleg en fjöldatakmörk samkvæmt reglunni, fyrstir koma, fyrstir fá.