Fimmtudagurinn langi í listasafni Íslands

22.7.2020

Við hefjum gönguna í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg 7 og endum hana í Safni Ásgríms Jónssonar við Bergstaðastræti 74.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4)