Framkvæmdir í fullum gangi á Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg

17.3.2024

Það er óvanalegt ástand á Fríkirkjuvegi um þessar mundir þar sem listaverkum hefur verið skipt út fyrir hrausta menn í rykugum buxum, sem eiga það sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á verkfærum. Bæði erum við að breyta og bæta og hlakkar okkur mikið til að opna húsið á nýjan leik 13. apríl næstkomandi og hvetjum ykkur að taka daginn frá þar sem við opnum fjórar nýjar sýningar.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4)