Gæðastundir / Verkferill Listamanns

14.7.2020

Ferðalag og fróðleikur um verkGunnlaugs B. Scheving.

Skoðaðar verða skissubækur og verkferill hans.Hittumst í Listasafni Íslands, Fríkirkjuvegi 7.

Dagskráin er ætluð eldri borgurum og er samsett af sérsniðunum leiðsögnum og spjalli við sérfræðinga safnsins um myndlist, yfirstandandi sýningar og starfsemi Listasafns Íslands.

Viðburðirnir skapa tækifæri fyrir gesti til að nálgast myndlistina og menningararf þjóðarinnar á margvíslegan hátt. Ávallt er boðið upp á kaffi og meðlæti á gæðastundum í Listasafni Íslands.

Bakkelsið er í boði Brauð & Co sem styrkir verkefnið.

Tengiliður dagskrár; Guðrún Jóna Halldórsdóttir, gudrun@listasafn.is,

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17