Gullverðlaun FÍT fyrir myndlýsingaröð

19.3.2023

Ari Hlynur Guðmundsson Yates vann gullverðlaun FÍT fyrir myndlýsingaröð sem hann vann fyrir Listasafn Íslands í tilefni af sýningunni Viðnám sem nú stendur yfir í Safnahúsinu.

Innilegar hamingjuóskir Ari og takk fyrir frábært samstarf

,,Skemmtilega teiknaður og hugmyndaríkur heimur. Margbrotið, hressilegt og nær til markhópsins. Sköpunargleðin skín í gegn, alveg út í minnstu smáatriði” - dómnefnd FÍT

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17