Tónleikar í Listasafni Íslands, laugardaginn 7. desember kl. 12:30. Aðgangseyrir á safnið gildir.
Flytjendur:
Georgia Browne, barokkflautaMagnea Árnadóttir, barokkflautaSigurður Halldórsson, sellóGuðrún Óskarsdóttir, semball
Efnisskrá:JacquesMartin Hotteterre (1674-1763)Fyrstasvíta fyrir tvær flautur án fylgiraddar.Gravement-GaiAllemandeRondeautendreRondeau GaiGeorgPhilipp Telemann (1681-1767)Tríó Sónataí D dúr fyrir tvær flautur og fylgirödd úr Musique de table.AndanteAdagioGrave,Largo, GraveVivaceJohannJoachim Quantz (1697-1773)Trío Sónataí G dúr fyrir tvær flautur og fylgirödd.AndanteAllegroUn pocolargoVivaceAntoineDornel (1685-1763)Chaconne,úr Sónötu í h moll fyrir tvær flautur og fylgirödd.
Listasafn Íslands og Íslenski Flautukórinn standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Boðið er upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin.