ÍSLENSKI FLAUTUKÓRINN - tónmyndir

24.6.2015

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. Að tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð.Aðgangur er ókeypis.Flytjendur:Kristrún Helga Björnsdóttir flautaÞröstur Þorbjörnsson gítarEfnisskrá:Arcangelo Corelli (1653-1713) Sónata í e-moll, op. 5 nr. 8 PreludioAllemandaSarabandaGigaMauro Giuliani (1781-1829) Duo Concertant op. 25Menuett e TrioRondeauÞað er tími til að hægja á slættinum í deginum og gefa sér næði til að njóta gersema og gloría.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17