KATRÍN SIGURÐARDÓTTIR - HIGH PLANE vi

19.3.2020

Á Youtube-rás Listasafns Íslands er að finna ýmsan fróðleik; upptökur af málþingum, viðtöl við listamenn og leiðsagnir um liðnar sýningar. nánar hér

Katrín Sigurðardóttir ræðir um verkið High Plane VI sem er til sýnis í Listasafni Íslands 7. febrúar til 24. janúar 2021.

 

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17