KORRIRÓ OG DILLIDÓ - UPPGÖTVUM, SKRIFUM OG DEILUM!

30.4.2019

(English below)Korriró og Dillidó – skrifum, deilum og uppgötvum! Ritsmiðja fyrir innflytjendur í Safni Ásgríms Jónssonar við Bergstaðastræti 74, 101 Reykjavík. 28. apríl kl. 13 – 15.

Ritsmiðja fyrir innflytjendur í Safni Ásgríms Jónssonar í samstarfi við Rauða krossinn á Íslandi. Unnið verður út frá sýningunni Korriró og Dillidó – þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar. Umsjón: Markús Már Efraím, rithöfundur.

Áhersla verður lögð á að virkja ímyndunarafl gesta og gefa þeim kost á að njóta þessa menningararfs sem um margt getur varpað ljósi á ótta, drauma og þrár genginna kynslóða og sambúð þeirra við ógnvekjandi náttúru landsins.

Þátttaka er ókeypis en óskað er eftir skráningu á netfangið mennt@listasafn.is. Nánari upplýsingar um sýninguna hér.  

Korriró & Dillidó – write, share and discover!Writing workshop for immigrants at Ásgrímur Jónsson CollectionBergstaðastræti 74, 101 Reykjavík.

28th of April at 1 – 3pm.

In collaboration with The Red Cross in Iceland; Writing workshop for immigrants at the Ásgrímur Jónsson Collection. We'll be working with the current exhibition Korriró & Dillidó – Pictures of Folklore and Fairytales by Ásgrímur Jónsson. Markús Már Efraím, writer, will be in charge of the workshop. The emphasis is on the participants own imagination – offering the opportunity to enjoy this aspect of the cultural heritage, which can throw light upon the fears, dreams and desires of former generations – and their relationship with awe-inspiring Icelandic nature. Creative workshop where old stories meet new ones.

Participation is free of charge but we kindly ask for registration via e-mail: mennt@listasafn.is More information about the exhibition here.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17