LEIÐSÖGN Á ENSKU ALLA FIMMTUDAGA Í SUMAR

Boðið er upp á leiðsögn á ensku um sýningar safnsins alla fimmtudaga kl. 14.

Aðgangseyrir á safnið gildir.

Sjá hér sýningar í Listasafni Íslands