LEIÐSÖGN Á ENSKU ALLA FIMMTUDAGA Í SUMAR

2.7.2019

Boðið er upp á leiðsögn á ensku um sýningar safnsins alla fimmtudaga kl. 14.

Aðgangseyrir á safnið gildir.

Sjá hér sýningar í Listasafni Íslands

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4), lokað í húsi Ásgríms Jónssonar á virkum dögum yfir vetrartímann