SUMARTÓNLEIKAR Í LISTASAFNI SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR

18.6.2019

 

Tónleikarnir hefjast stundvíslega klukkan 20:30 í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar við Laugarnestanga 70 og standa án hlés í því sem næst eina klukkustund.

Kaffistofa safnsins er opin eftir tónleikana og gefst gestum kostur á að hitta flytjendur þar. Aðgangseyrir: 2.500 kr. Miðasala við innganginn. 

 

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17