LISTAGANGA

7.8.2018

LISTAGANGA 14. ÁGÚST KL. 14Gönguferð í Safn Ásgríms Jónssonar Gönguferð frá Listasafni Íslands að heimili og vinnustofu Ásgríms Jónssonar, (1876-1958), einn af okkar fyrstu listmálurum. Á leiðinni sjáum við hús sem endurspegla mismunandi stílbrigði í byggingarlist á 20. öld, þar sem fjölmargir listamenn áttu heimili og vinnustofur. Sannkölluð menningarferð! Lengd: 45-60 mínútur Verð: Aðgöngumiði á safnið gildir 

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4)