LISTASAFN ÍSLANDS BORGAR MYNDLISTArMÖNNUM

11.2.2019

Listasafn Íslands borgar myndlistarmönnum Þann 14. janúar síðastliðinn lagði Harpa Þórsdóttir safnstjóri Listasafns Íslands fram verklagsreglur safnsins, um greiðslur til myndlistarmanna fyrir vinnuframlag og þóknun vegna sýninga á eigin verkum.

Verklagsreglurnar voru bornar undir stjórn SÍM og undirritaði formaður Sambands íslenskra myndlistarmanna, Anna Eyjólfsdóttir, yfirlýsingu þess efnis. Hér má sjá Hörpu Þórsdóttur og Önnu Eyjólfsdóttur við undirritun verklagsreglnanna.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4)