LISTASAFN ÍSLANDS ER NÝR SAMSTARFSAÐILI MENNINGARKORTS REYKJAVÍKUR

Listasafn Íslands er nýr samstarfsaðili Menningarkorts Reykjavíkur!

Nú geta handhafar Menningarkorts Reykjavíkur fengið tvo miða á verði eins í hvert sinn sem þeir heimsækja Listasafn Íslands.