LISTASAFN ÍSLANDS ER NÝR SAMSTARFSAÐILI MENNINGARKORTS REYKJAVÍKUR

21.1.2019

Listasafn Íslands er nýr samstarfsaðili Menningarkorts Reykjavíkur!

Nú geta handhafar Menningarkorts Reykjavíkur fengið tvo miða á verði eins í hvert sinn sem þeir heimsækja Listasafn Íslands.

 

 

 

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17