Listasafn Íslands taka 2 skref í einu

24.1.2020

Listasafn Íslands hlaut í dag viðurkenningu fyrir tvö fyrstu grænu skrefin. Innleiðing verkefnisins hefur gengið hratt og vel fyrir sig, enda hópurinn greinilega samstilltur og áhugasamur um umhverfismál. Við óskum þeim til hamingju með árangurinn og hlökkum til næstu skrefa með þeim!

Græn skref í ríkisrekstri snúast um að efla vistvænan rekstur ríkisins með kerfisbundnum hætti. Verkefnið byggir á Grænum skrefum Reykjavíkurborgar þar sem rúmlega 100 vinnustaðir hafa stigið skrefin. Nánari upplýsingar hér.

 

Á myndinni er fríður hópur safnsins ásamt viðurkenningarskjalsins góða og fleiri viðurkenninga svo sem Hjólavottun! (Ljósmynd: Græn skref)

 

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4)