NARÍUR OG ÓPERUR Á BARNAMENNINGARHÁTÍÐ

22.4.2016

Á dagskránni verða forvitnilegar senur og aríur úr Töfraflautunni, Brúðkaupi Fígarós, Cosi fan tutti eftir Mozart, úr Ævintýrum Hoffmans eftir Offenbach, úr Lakmé eftir Delibes og Der Freischutz eftir Carl Maria von Weber. 

sjá Facebooksíðu viðburðarTilvalið fyrir óperuelskendur.

Ókeypis aðgangur!

Söngvarar:Bryndís Guðjónsdóttir Elín Auðbjörg Pétursdóttir Guðfinnur Sveinsson Jara Hilmarsdóttir Magnús Daníel Budai Einarsson María Sól Ingólfsdóttir Marta Kristín Friðriksdóttir Salný Vala Óskarsdóttir Snæbjörg Guðmunda Gunnarsdóttir Vera Hjördís MatsdóttirPíanóleikarar: Kristinn Örn Kristinsson og Anela Bakraqi

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17