NÝJAR DAGSETNINGAR Á SÝNINGUM LISTASAFNS ÍSLANDS

5.1.2017

Sýningin T E X T I Valin textaverk úr safni Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur verður framlengd til 14. maí. Sýningin Joan Jonas, Reanimation Details 2010/2012 mun standa til 26. febrúar og Valtýr Pétursson til 26. mars.

Frekari upplýsingar um yfirstandandi sýningar í Listasafni Íslands

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17