NÝR STARFSMAÐUR LISTASAFNS ÍSLANDS

19.12.2018

Umsjón með safnbúðum Listasafns Íslands

Vala Karen Guðmundsdóttir hefur verið ráðin til safnbúða Listasafns Íslands Vala Karen er með fjölbreytta reynslu af verslunarrekstri, en síðustu 12 árin hefur hún starfað hjá Rúmfatalagernum við uppbyggingu og þróun vöruúrvals sérvörudeilda, innkaup og samskipti við framleiðendur, vörustjórnun, söluáætlanir, gæða- og markaðsmál.

Við bjóðum Völu Karen Guðmundsdóttur velkomna til starfa hjá Listasafni Íslands.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17