RÁÐSTEFNA Á NETINU: BÖRN Í FORGRUNNI - UM ÖFLUGT BARNASTARF Í SÖFNUM

30.9.2020

Samstarfsverkefni Listasafns Íslands og Þjóðminjasafns Íslands Menntun barna í söfnum tilkynnir: Ráðstefnan Börn í forgrunni - um öflugt barnastarf í söfnum færist á alnetið og breytir um form. 

Frummælendur flytja fyrirlestra sína í gegnum streymisveituna Teams (Live Event) með viku millibili, sem hádegisfund, mánudagana 5. og 12. október. Miðstöð streymis verður í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og áhugasamir geta mætt þangað á meðan húsrúm leyfir með tilliti til gildandi sóttvarnaregla. Áhersla verður þó lögð á að þátttakendur geti hlustað og tekið þátt í umræðum í gegnum streymisveituna. Erindin og umræður um þau verða tekin upp og sett á YouTube rásir Þjóðminjasafns Íslands og Listasafns Íslands. Pallborðsumræður fara fram á Teams (Meeting) í hádeginu þann 7. okt. Þá verða þau Harpa Rut Hilmarsdóttir, verkefnastjóri barnamenningar hjá Reykjavíkurborg, Elsa Guðný Björgvinsdóttir, safnstjóri Minjasafns Austurlands, og Hólmar Hólm Guðjónsson, fyrrverandi kynningarfulltrúa Hafnarborgar og núverandi meistaranema í safnafræði, með stutt spjall um safnastarf með börnum og aðrir þátttakendur tjá sig vonandi og varpa fram hugleiðingum sínum um efnið á breiðum grundvelli. Spjallþræðir á vettvangi safnafólks á Facebook verða settir í loftið yfir þessa viku. Þannig viljum við skapa lifandi vettvang til að deila reynslu og hugmyndum um safnastarf þar sem börn eru í forgrunni.______________________________________________

Tveir verðlaunaðir sérfræðingar í barnastarfi á söfnum kynna hvernig framúrskarandi árangur náðist í fræðslu og móttöku barna á þeirra söfnum. Einnig fjalla þau um samband safnanna við samfélagið.

október kl. 12: Heidi Viktorsson frá Sjóminjasafni ÁlandseyjaHeidi hefur unnið í tengslum við sýningarhald og fræðslumál hjá safninu frá árinu 2006. Heidi ætlar að segja frá því hvernig þau gerðu safnið að barnvænum og vinsælum stað. Þar er áhersla á barnvænt viðmót í sýningarsölum og öðrum rýmum safnsins en einnig sérbúið herbergi fyrir upplifun sniðna að börnum. Seglskútan Pommern tilheyrir safninu. Í fyrra lauk endurgerð hennar til að mæta óskum gesta og þá sérstaklega barna. Árið 2017 fékk safnið verðlaunin Save the Children Award fyrir framúrskarandi fræðslustarf með börnum.

október kl. 12: Jonte Nynås frá Norræna vatnslitasafninu í SvíþjóðJonte hefur unnið í fræðslumálum safnsins frá árinu 2011. Safnið leggur mikla áherslu á listasmiðjur, leiðsagnir og skólaheimsóknir. Nordiska Akvarellmuseet fékk verðlaun árið 2010 frá ICOM og RSM (Riksförbundet Sveriges Museer) sem Safn ársins. Verðlaunin voru veitt fyrir framúrskarandi árangur í sýningarhaldi og fjölda gesta yfir árið.Erindin eru á ensku.Fyrir hönd Listasafns Íslands - Guðrún Jóna Halldórsdóttir og Ragnheiður VignisdóttirFyrir hönd Þjóðminjasafns Íslands - Jóhanna Bergmann, Anna Leif Elídóttir og Hrafnhildur Eyjólfsdóttir

Nánari upplýsingar um efni fyrirlestranna:

The Åland Maritime Museum

The Åland Maritime Museum is a local museum that raises the awareness of the sea's impact on the Åland society. The collection consists of artefacts from the island's rich maritime heritage. The museum opened to the public in 1954 and in 2009 a major re-development and extension project was launched. The new museum opened in 2012 and has since raised the number of visitors annually. In the re-development process the project group actively invested in making the exhibitions more interesting and educational for children and families. The new approach has affected everything the museum staff undertakes; from marketing to planning exhibitions, and to the work the front of house do when welcoming visitors. In 2017 the Åland Maritime Museum received the Save the Children Award for its inclusive educational work.

As a part of the Åland Maritime Museum is also the sailing ship Pommern, a museum ship that has been opened to the public since the 1950's, and that recently underwent a major re-development of the visitor experience that opened in May 2019.

Heidi Viktorsson

Head of exhibition and learning at the Åland Maritime Museum. Education and work with children and schools at all levels have been my affair of the heart since I started at the museum in 2006.

Presentation

Becoming a kid-friendly museum – how did we do it?

In my presentation I will describe and analyse the museum's journey from being a museum with a narrow audience to becoming a museum where visitors of all ages and backgrounds feel welcome and can find something of interest and relevance. For families and school groups the museum is today a self-evident visitor attraction. The key words that have guided us in our work with children at all stages are learning by doing, play and inclusiveness. These are values that we have managed to implement in different ways in the main exhibition, in our programming, and of course in our children's room “Ruby and the Sea”.

The Nordic Watercolour Museum

The Nordic Watercolour Museum opened in the summer of 2000 and was designed by the Danish architects Niels Bruun and Henrik Corfitsen. The museum was further extended by 400 square meters in 2012. Since the start of the museum, world class art has been shown; Salvador Dali, Bill Viola, Louise Bourgeois and Swedish favourites like Elsa Beskow, Anders Zorn and Mats Gustafson.

The museum conducts a wide range of educational activities through collaboration with the region's schools and arranges watercolour courses for young and old, professional and amateurs. We explore the watercolour from three perspectives: traditional watercolour, watercolour as expression and watercolour as concept. Cultural events of various kinds are arranged in collaboration with the Municipality, local associations and other institutions.

Jonte Nynäs

Jonte Nynäs started as art educator at The Nordic Watercolour Museum in 2011 and has been head of art education since 2013. He is an artist with a M.F.A degree from the Umeå University in Sweden, focusing on relational aesthetics and performance art. He has a longstanding interest in art projects addressing social and environmental issues and he strongly believes that education through art inspires knowledge, appreciation and creation of culture.

About the lecture

TRADITIONAL / DIGITAL / EDUCATIONAL

In his lecture, Jonte Nynäs will talk about The Nordic Watercolour Museum and it's unique position as a museum located in the countryside, both exhibiting world famous artists and being an important part of the local community. He will also discuss the importance of art education at the museum and its role in a digitized democratic society.

Frummælendur flytja fyrirlestra sína í gegnum streymisveituna Teams (Live Event) með viku millibili, sem hádegisfund, mánudagana 5. og 12. október.

Linkur á Teams fyrir mánudaginn 5. október:

https://teams.microsoft.com/l/meetup-join/19%3ameeting_N2FmMGFlZWItNWIwZS00MjYzLTkwMDctMzQ0YzYxZjFiOTAw%40thread.v2/0?context=%7b%22Tid%22%3a%2272c2d350-7896-4f7e-a118-f3689766fb7a%22%2c%22Oid%22%3a%229a0ff695-9cdb-4131-8273-b819c14a10c7%22%2c%22IsBroadcastMeeting%22%3atrue%7d

 

Linkur á Teams fyrir mánudaginn 12. október:

https://teams.microsoft.com/l/meetup-join/19%3ameeting_MjJhMmJmZDUtMTM2ZC00ODUyLWIyMTMtM2QyZDY2MzAzOTdh%40thread.v2/0?context=%7b%22Tid%22%3a%2272c2d350-7896-4f7e-a118-f3689766fb7a%22%2c%22Oid%22%3a%229a0ff695-9cdb-4131-8273-b819c14a10c7%22%2c%22IsBroadcastMeeting%22%3atrue%7d

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17