SUMARTÓNLEIKAR Í LISTASAFNI SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR

14.7.2015

Á næstu tónleikum, þriðjudaginn 21. júlí, koma fram Pamela De Sensi, flauta og Júlíana Rún Indriðadóttir, píanó.

Á efnisskrá eru: In...Kontra. Postlude nr. 4 eftir Jónas Tómasson, Nautilus eftir Steingrím Þórhallsson, Image eftir Sigurð Sævarsson, Legend eftir Þóru Marteinsdóttur og frumflutingur Dúós fyrir kontrabassaflautu og píanó eftir Harald Sveinbjörnsson.

Um Sumartónleika 2015 í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar sjá nánar hér 

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17