Á sumartónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar þriðjudaginn 28. júlí:
Ljóðafljóð. Sönglög og þjóðlagaútsetningar eftir Jórunni Viðar. Erla Dóra Vogler mezzósópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanó.Jórunn Viðar er meðal dáðustu núlifandi tónskálda þjóðarinnar og er markmið tónleikanna að kynna þann framúrskarandi arf söngljóða sem hún hefur látið þjóðinni í té á starfsævi sinni sem tónskáld, en hún verður 97 ára í desember.
Viðtal við Evu Þyri Hilmarsdóttur í Víðsjá