SUMARTÓNLEIKAR Í LISTASAFNI SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR - GUITAR ICLANCIO

31.7.2018

Sumartónleikar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar Þriðjudaginn 31. júlí kl. 20:30Guitar IslancioBjörn Thoroddsen og Gunnar Þórðarson gítarleikarar og Jón Rafnsson bassaleikari.Tuttugu ára starfsafmæli Guitar Islancio. Blanda af frumsömdu efni, íslenskum og erlendum þjóðlögum og sígildum jazzlögum.

 

Tónleikarnir hefjast stundvíslega klukkan 20:30 og standa án hlés í því sem næst eina klukkustund. Kaffistofa safnsins er opin eftir tónleikana og gefst gestum kostur á að hitta flytjendur þar. 

Miðasala er við innganginn og aðgangseyrir er 2.500 kr. Tekið er við greiðslukortum. 

Listasafn Sigurjóns ÓlafssonarLaugarnestanga 70Heimasíða: www.lso.is

 

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17