SUNNUDAGSLEIÐSÖGN 22. MARS KL. 14

18.3.2015

Rakel Pétursdóttir, safnafræðingur, leiðir gesti um sýninguna Konur stíga fram - svipmyndir 30 kvenna í íslenskri myndlist. Sýningin byggir á rituðum heimildum og listaverkum valinna kvenna, að mestu úr fórum Listasafns Íslands, sem vitna um vitundarvakningu íslenskra kvenna og þátt myndlistar í staðfestingu á sjálfsmynd þeirra. 

Nánar um sýninguna sjá hér prenta frétt

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17