SUNNUDAGSLEIÐSÖGN Í SAFNI ÁSGRÍMS JÓNSSONAR: UNDIR BERUM HIMNI - MEÐ SUÐURSTRÖNDINNI

9.6.2016

Sunnudaginn 12. júní kl. 14.00 verður leiðsögn um sýninguna  Undir berum himni - Með suðurströndinni  í fylgd Eyrúnar Óskarsdóttur, listfræðings.

Á sýningunni er að finna mörg öndvegisverka listamannsins frá ferðalögum hans austur í Skaftafellssýslur. Verkin á sýningunni eru frá árunum 1909 - 1928, bæði olíu og vatslitamyndir. Eyrún mun rekja feril listamannsins og fjalla sérstaklega um vatnslitamálverkin með hliðsjón af blæbrigðum birtunnar í verkunum. 

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17