SUNNUDAGSLEIÐSÖGN Í SAFNI ÁSGRÍMS JÓNSSONAR

28.4.2015

Sunnudaginn 3. maí kl. 15.00 verður Eyrún Óskarsdóttir listfræðingur með leiðsögn um sýninguna Í birtu daganna sem nú stendur yfir í Safni Ásgríms Jónssonar við Bergstaðastræti 74. Eyrún mun fjalla um feril listamannsins og þróun verka hans. 

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17