SUNNUDAGSLEIÐSÖGN: KVARTETT - CHANTAL JOFFE, GAUTHIER HUBERT, JOCKUM NORDSTRÖM, TUMI MAGNÚSSON
10.3.2016
Listasafn Íslands hóf sýningadagskrá sína á nýju ári með sýningu fjögurra samtímalistamanna, þeirra Gauthiers Hubert (1967), Chantal Joffe (1969), Jockums Nordström (1963) og Tuma Magnússonar (1957). Á sýningunni er maðurinn í brennidepli og framsetning verka listamannanna fjögurra snýst um listmiðilinn og sögu hans að fornu og nýju. Halldór Björn Runólfsson er sýningarstjóri sýningarinnar.
NÁNAR UM SÝNINGUNA