Sunnudagur í söfnunum

17.4.2015

Jón B.K. Ransu er fæddur í Reykjavík árið 1967. Hann nam myndlist við AKI-Akademie voor Beelende Kunst (Dutch Art Institute) í Hollandi á árunum 1990-1995 og hefur starfað sem myndlistarmaður allar götur síðan. Ransu var listagagnrýnandi á Morgunblaðinu á árunum 2002-2010 og hefur skrifað um íslenska myndlist í alþjóðleg listtímarit og fræðirit. Ransu hefur starfað sem sýningarstjóri og myndlistarkennari og skrifað bækurnar Málverkið sem slapp út úr rammanum, 2014 og Listgildi samtímans: Handbók um samtímalist á Íslandi, 2012.

Nánar

Sunnudaginn 19. apríl kl. 14.00 verður leiðsögn í Safni Ásgríms Jónssonar í tengslum við SequencesVII, 2015 listahátíðina. Rakel Pétursdóttir, deildarstjóri við Listasafn Íslands munu fjalla um verk listamannanna Dagrúnar Aðalsteinsdóttur f. 1989 og David Kefford f. 1972.

Sýningarstjóri Sequences er Alfredo Cramerotti.Sunnudagurinn 19. apríl er jafnframt síðasti sýningardagur hátíðarinnar.

Nánar

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17