ÞARFUR ARFUR OG HIRÐDRÁPUR

24.2.2015

Í tengslum við sýninguna Listamaður á söguslóðum ætlar Þórarinn Eldjárn að lesa úr eigin verkum og spjalla um það sem hann og aðrir hafa ort og skrifað út frá íslenskum bókmennta – og sagnaarfi. Meðal annars kemur hann inn á og fer með drápur sem hann flutti þjóðhöfðingjum Norðurlanda vegna nýrra þýðinga á Íslendingasögum sem út komu á síðasta ári.

Sjá hér nánar um sýninguna Listamaður á söguslóðum

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17