TÓNLIST AÐ SKAPI ÁSGRÍMS

19.8.2015

Valin tónlist af plötusafni listamannsins mun hljóma í húsakynnum hans, íbúð og vinnustofu að Bergstaðastræti 74. kl. 21.00.

Heyra má Mozart, Bach, Haydn og fleiri klassísk tónverk innan um listaverkin á sýningunni Í birtu daganna.

Opið hús frá kl. 19 - 23. 

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17