• Mynd af Woody Vasulka og Steinu

VASULKA ÁHRIFIn í bíó paradís

Steina og Woody Vasulka eru frumkvöðlar í vídeólist. Þau hafa haft ótvíræð áhrif á þróun seinni endurreisnar tímabilsins í listum en núna eru þau í fjárkröggum og vita ekki hvað framtíðin ber í skauti sér. Fyrir tilviljun eru þau enduruppgötvuð af listaheiminum sem þau töldu sig aldrei hluta af og skjótast aftur upp á stjörnuhimininn. 

Áhorfendaverðlaun Skjaldborgarhátíðarinnar 2019 – en myndin var einnig sýnd á hinni virtu hátíð Nordisk Panorama. Frekari upplýsingar á heimasíðu Bíó Paradís.

Sjá hér um Vasulka-stofu í Listasafni Íslands.