Listasafn Sigurjóns Ólafssonar og Safn Ásgríms Jónssonar eru lokuð í desember og janúar.
Söfnin opna aftur á Safnanótt, laugardaginn 3. febrúar.
Yfirstandandi sýningar: Ógnvekjandi náttúra í Safni Ásgríms Jónssonar Tveir samherjar - Asger Jorn og Sigurjón Ólafsson í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar.