VÍDEÓVINDA Í VASULKA-STOFU

18.12.2017

Vídeóvinda byggir á forritinu Image-ine sem Steina (Steinunn Briem Bjarnadóttir - Vasulka) bjó til ásamt hollenska forritaranum Tom Demeyer í byrjun þessarar aldar. Verkið er gagnvirkt og tengist það forritun og þeim möguleikum sem eru fyrir hendi í stafrænni list. Við bjóðum alla velkomna í safnið til að upplifa þetta skemmtilega verk í Vasulka-stofu. Safnið er opið alla daga frá 11 - 17 nema mánudaga.

Verkið er sett upp í samstarfi við Harald Karlsson listamann og sérfræðing í forritinu Image-ine.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4)