HRYNJANDI HVERA 17.6 - 11.9 2016Gagnvirk Vídeó-innsetning eftir Sigrúnu Harðardóttur í Vasulka-stofu.nánarLJÓSMÁLUN 21.5 - 11.9 2016Ljósmyndin og málverkið í samtímanum.nánarBERLINDE DE BRUYCKERE 21.5 - 4.9 2016Ferill De Bruyckere hefur spannað þrjá áratugi en hún náði alþjóðlegri hylli á Feneyjatvíæringnum árið 2003, þar sem skúlptúrar hennar voru sýndir í ítalska skálanum. Á sýningunni í Listasafni Íslands eru skúlptúrar og teikningar frá síðustu fimmtán árum. Þetta er fyrsta sýning hennar á Íslandi.nánar
UDSTILLING AF ISLANDSK KUNST 21.1 - 11.9 2016Upphaf kynningar á íslenskri myndlist í Kaupmannahöfn.nánar
PABLO PICASSO Í SAFNEIGN LISTASAFNS ÍSLANDS; JACQUELINE MEÐ GULAN BORÐA (1962)21.7 2015 - 11.9 2016Listasafn Íslands býður gestum að upplifa verk Pablos Picasso, þekktasta listamanns 20. aldarinnar, um leið og veitt er innsýn í list meistarans spænska og sögu verksins.nánarListasafn Íslands er opið alla daga í sumar (15.5. - 15.9.) frá kl. 10 - 17.
UNDIR BERUM HIMNI - MEÐ SUÐURSTRÖNDINNI 5.2 - 16.9.2016nánar
Opið í sumar (15.5. - 15.9.) þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 14 - 17
GYÐJUR 5.2 - 4.9.2016
Portrett af konum eftir Sigurjón Ólafsson ásamt öðrum verkum hans, höggvin í stein eða tré, þar sem hinni kvenlegu ímynd - das ewig weibliche - er lýst og hún tekur á sig mynd gyðjunnar. Sýningin er í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá því að konur fengu kosningarrétt á Íslandi. NÁNAROpið í sumar (1.6. - 31.8.) kl. 14 - 17, lokað mánudaga