Verið öll velkomin!

Hágæða kaffi, girnilegt bakkelsi, ítalskar samlokur og heit súpa á boðstólnum alla daga.

Kaffihúsið er staðsett á jarðhæð Listasafns Íslands við tjörnina. Hægt er að ganga inn um aðalinngang safnsins en einnig er hægt að ganga inn úr Hallargarðinum (Kvennaskóla megin).

Opið alla daga frá 10:00 – 17:00.

Á góðviðrisdögum er hægt að sitja úti á palli, sóla sig og gleyma stað og stund.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga 10–17