Zanele Muholi sjálfsmynd

Málþing

sun

12. feb

11:0013:00

Listasafnið

Listasafn Íslands efnir til málþings í tilefni af sýningunni Zanele Muholi.
Málþingið verður haldið í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg 7, sunnudaginn 12. febrúar kl. 11.
Sá dagur er jafnframt síðasti sýningardagur sýningarinnar.

Dagskrá

11:00   Zanele Muholi í Listasafni Íslands
Vigdís Rún Jónsdóttir, sýningarstjóri

11:15     Aðskilnaðarstefna í Suður-Afríku þá og nú
Vera Illugadóttir, dagskrárgerðarmaður

11:45    Hver er listamaður? Um málfræði, kyn og inngildingu
Þorbjörg Þorvaldsdóttir, málfræðingur 

12:15    It isn’t just black & white
Darren Mark, Dýrfinna Benita Basalan og Melanie Ubaldo, meðlimir myndlistarþríeykisins Lucky 3

12:45  Spurningar og umræður

13:15    Málþingi lokið

Fundarstjóri: Hólmar Hólm, þýðandi sýningartexta


Aðgangseyrir að safninu gildir.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga 10–17