
Sunnudagsleiðsögn
sun
16. apríl
14:00—15:00
Sunnudagsleiðsögn um Listaverkasafn Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur.
Í upphafi árs 2022 var listaverkasafn hjónanna Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þorvaldar Guðmundssonar, sem kenndur er við Síld og fisk, afhent Listasafni Íslands til varanlegrar vörslu. Safnið telur um 1400 verk eftir marga af helstu listamönnum þjóðarinnar. Sett verður upp verkstæði og lifandi sýning í safninu þar sem almenningi