Listaverk eftir Birgi Snæbjörn Birgisson frá árinu 2020. Verkið er gert á striga og í hvítum litum.  Verkið sýnir konu sem að horfir yfir öxl sína.

Spyrjið listamanninn

Listasafnið

Nú stendur yfir sýningin Í hálfum hljóðum - verk eftir Birgi Snæbjörn Birgisson, og gefst almenningi kostur á að spyrja listamanninn þeirra spurninga sem vakna í tengslum við verkin á sýningunni.
Með Birgi Snæbirni verður sýningarstjórinn Mika Hannula en þeir hafa unnið náið saman við sýningargerð víða um heim.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4)