Krakkablúbburinn Krummi

Krakkaklúbburinn Krummi

lau

14. feb

14:0016:00

Krummi
Safnahúsið

Bleikrósótti draugurinn
Draugar eru hluti af íslenskri þjóðtrú. Við skoðum draugalistaverkin á sýningunni Stattu og vertu að steini – sérstaklega litla, bleikrósótta drauginn hennar Bjargeyjar Ólafsdóttur – og búum til okkar eigin drauga sem svífa svo með okkur heim!

Krakkaklúbburinn Krummi stendur fyrir fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá í hverjum mánuði þar sem kátum krökkum er boðið að fræðast um listaverkin í safneign Listasafns Íslands, skapa listaverk og leika sér í nærandi umhverfi.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga 10–17