Þrjár ljósmyndir sem að mynda eitt verk eftir Sigurð Guðmundsson. Verkið heitir Encore og er frá árinu 1991. Á myndinni í miðjunni er maður sem að hallar sér til hliðar. Hann er svartmálaður til hálfs á móti hvítum lit. Hann stendur fyrir aftan borð og á borðinu eru gulir fuglsungar.

Ferill listamanns

Gæðastundir
Listasafnið

Ferðalag og fróðleikur um myndlist Sigurðar Guðmundssonar. Skoðuð verða verk Sigurðar sem eru hluti af sýningunni Sviðsett augnablik ásamt öðrum verkum úr safneign Listasafns Íslands.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4)