Safnahúsið á Hverfisgötu

Örfyrirlestrar um eldsumbrot í Safnahúsinu á Menningarnótt

Safnahúsið

Örfyrirlestrar um eldsumbrot kl. 17 – 18


17:00 – 17:15
Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur segir frá eldsumbrotum á Reykjanesskaga

17:15 – 17:30
Anna Líndal myndlistarmaður segir frá verkinu Menjar sem fjallar um tilfinningalegan skjálfta og tengist umræddum eldsumbrotum. Verkið var hluti af haustsýningu Norræna hússins 2021

17:30 – 17:45
Ari Trausti Guðmundsson, jarðvísindamaður og rithöfundur
Myndlist í eldvirkninni og eldvirkni í myndlistinni

17:45 – 18:00
Haraldur Auðunsson jarðeðlisfræðingur fjallar um Segulsvið jarðar

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17