Mynd af sérstöku korti sem að Selmuklúbbsfélagar fá - velunnarar safnsins.

Heimsókn á vinnustofu listamanns / Birgir Snæbjörn Birgisson

Selmuklúbburinn

Heimsókn á vinnustofu Birgis Snæbjörns Birgissonar þar sem hann segir frá verkum sínum og fer yfir vinnuferlið við gerð þeirra. Nánari upplýsingar verða sendar Selmuklúbbsfélögum síðar.
Skráning á viðburðinn er nauðsynleg með því að senda póst á mennt@listasafn.is

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17